8/10
Herbergið var snyrtilegt, þjónustan mjög góð og staðsetning frábær. Hótelið er mjög hljóðbært og trufluðu aðrir gestir okkur stundum. Loftkælingu var slök og herbergið of heitt þó við hefðum gluggahlera alltaf fyrir. Morgunmaturinn var góður þó hann inniheldi aðeins meira sætabrauð en hollustu. Þjónustan og viðmót starfsfólks var alltaf til fyrirmyndar, sérstaklega í morgunmatnum.
Steingerður
Đi công tác, nghỉ 7 đêm